Project category Markaðssetning

Móðir Jörð

41

Nú er loksins hægt að panta frábæru lífrænt ræktuðu vörurnar frá Móður Jörð í glæsilegri vefverslun. Vefverslunin var hönnuð og þróuð í WooCommerce. Boðið er upp á skemmtilegar og hollar uppskriftir ásamt allskonar upplýsingum um lífræna ræktun. Vefsíðan þurfti að…

Lífrænt Ísland – samfélagsmiðlar

lifraent isl socialprofile

Lífrænt Ísland er verkefni á vegum VOR verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á kostum lífrænnar ræktunar. Við í WebMo aðstoðum samtökin við markaðssetningu á samfélagsmiðlum og erum stolt að því…

Kaffitár

kaffitar

Við höfum unnið náið með Kaffitár frá árinu 2017. Til að byrja með fólst samstarfið aðallega í stafrænni markaðssetningu, umsjón samfélagsmiðla og fleiru. Upp á síðkastið hefur samstarfið einnig þróast út í vefþróun. Til að mynda settum við í loftið…