Vefverslanir

ecommerce (2)

Við erum sérfræðingar í þróun netverslana.

Við sérhæfum okkur í Magento, WooCommerce og Shopify. Kerfi sem sem eru í stöðugri þróun og ávallt í fremstu röð.

Við tengjum netverslunina við greiðslugátt og bjóðum auk þess upp á tengingar við hin ýmsu kerfi svo sem Póststoð Póstsins, Dropp, birgða-  og bókhaldskerfi.

WooCommerce

WooCommerce er vefverslunarkerfi sem er sérstaklega hannað til að tengjast WordPress vefumsjónarkerfinu og vinna þessi kerfi einstaklega vel saman. WooCommerce hentar öllum stærðum fyrirtækja.

magento

Magento hefur verð að ryðja sér til rúms í auknum mæli hér á landi. Kerfið hentar stórum fyrirtækjum vel. Það er tiltölulega umfangsmikið í þróun og rekstri. Því skiptir máli að hafa aðgang að góðri sérfræðiþekkingu ef ráðast á í Magento innleiðingu. 

shopify

Shopify er heildstæð vefverslunarlausn sem býður upp á allt það helsta til að setja upp einfalda og fallega vefverslun. Lausnin býður upp á greiðslugátt þar sem meðal annars er hægt að greiða með greiðslukortum og PayPal. Verslunin er hýst hjá Shopify þannig að í raun má segja að allt sé á einum stað. Shopify hentar öllum stærðum fyrirtækja.

DÆMI UM VERKEFNI​