Vefþróun

ecommerce (4)

Heimasíðan er andlit fyrirtækisins. Við aðstoðum þig frá A-Ö við gerð heimasíðu og/eða vefþjónustu.

Hönnun, þróun, forritun og notendaupplifun er okkar sérsvið.

Við tengjum síðuna við þau kerfi sem þér dettur í hug.

wordpress

WordPress er einstaklega notendavænt vefkerfi með gott notendaviðmót. Það hentar vel fyrir þróun sem og almenna notendur. Innsetning efnis er þægileg (s.s. textar, myndir, myndbönd og fleira).

WordPress er vinsælasta vefumsjónarkerfi í heimi (e. Content Management System, CMS) en rúmlega 75 milljónir vefsíða keyra á kerfinu. WordPress er hannað þannig að síður eru fljótar að hlaðast upp auk þess sem mikið er lagt upp úr öryggi og unnið eftir öllum ströngustu öryggisstöðlum. Þægilegt er að tengja WordPress við önnur kerfi sem og samfélagsmiðla.

hönnun og sérsmíði

Við höfum á að skipa einstaklega frjóu starfsfólki sem elskar ekkert meira en fallega hönnun og forritun. Við getum smíðað hvað sem er svo lengi sem það er tengt vef- eða applausnum.

Við leggjum mikla áherslu á framúrskarandi notendaviðmót (UI) og notendaupplifun (UX) í okkar hönnun og þróun.

DÆMI UM VERKEFNI