Um okkur

webmo design logo

WebMo Design er upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í stafrænum lausnum með sérstaka áherslu á vefþróun og stafræna markaðssetningu.

magento logo c
shopify logo c
woocommerce logo c
facebook logo c
google logo c

sérfræðingar í stafrænum lausnum

branding@2x

Vefverslanir

Við sérhæfum okkur í Magento, WooCommerce og Shopify. Kerfi sem sem eru í stöðugri þróun og ávallt í fremstu röð.

Union-2@2x

Vefsíður

Við aðstoðum þig frá A-Ö við gerð heimasíðu og/eða vefþjónustu. Hönnun, þróun, forritun og notendaupplifun. Við tengjum síðunu við þau kerfi sem þér dettur í hug.

Union-1@2x

Markaðssetning

Við sérhæfum okkur í stafrænni markaðssetningu og bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu tengda henni. Við hjálpum þér að ná þínum markmiðum.

Teymið samanstendur af aðilum með fjölbreyta reynslu, hæfni og þekkingu, en á það sameiginlegt að deila óbilandi áhuga á öllu sem viðkemur stafrænum lausnum.

Teymið

jon

Jón Hilmar Gústafsson

Consultant & Founder

kristin 1000x1000px

Kristín Elísa Árnadóttir

Web Developer

frajstened photo purple

Milan Milićev

Programmer

nebojsa

Nebojša Došen

Senior Graphic Designer

dogg

Dögg Matthíasdóttir

Consultant & Web Developer

jon

Jón Hilmar Gústafsson

Consultant & Founder

frajstened photo green

Milan Milićev

Programmer

kristin

Kristín Elísa Árnadóttir

Web Developer

petar

Petar Lukić

Programmer

sinisa

Siniša Nedeljković

eCommerce Solutions Architect

nebojsa dosen purple

Nebojša Došen

Senior Graphic Designer

viltu vinna með okkur?

samstarfsaðilar

Við vinnum með ótal snillingum. Hér er listi yfir helsu samstarfsaðila okkar.

viðskiptavinir

Hér getur þú skoðað verkefnin sem við höfum unnið með okkar skemmtilegu viðskiptavinum.

Leyfðu okkur að aðstoða þig við að láta þína stafrænu drauma rætast!