Lífrænt Ísland er verkefni á vegum VOR verndun og ræktun, Bændasamtaka Íslands og Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á kostum lífrænnar ræktunar.
Við í WebMo aðstoðum samtökin við markaðssetningu á samfélagsmiðlum og erum stolt að því að taka þátt í svona þörfu verkefni.
Við höfum einnig verið að aðstoða samtökin með gerð heimasíðu.