Móðir Jörð

Nú er loksins hægt að panta frábæru lífrænt ræktuðu vörurnar frá Móður Jörð í glæsilegri vefverslun.

Vefverslunin var hönnuð og þróuð í WooCommerce. Boðið er upp á skemmtilegar og hollar uppskriftir ásamt allskonar upplýsingum um lífræna ræktun.

Vefsíðan þurfti að tengja saman mikið magn af upplýsingum um Móðir Jörð, Vallanes, þar sem er boðið upp á veitingar og gistingu, og þær frábæru vörur sem Móðir Jörð framleiðir.

Vefverslunin er tengd við Póststoð Póstsins.

Við höfum auk þess verið að vinna með Móður Jörð á samfélagsmiðlum, þá aðallega á Facebook og Instagram.

Verkefni

Móðir Jörð

Tími

24 febrúar, 2021

Flokkur

Vefslóð: