Sértilboð fyrir félagsmenn SVÞ

svþ webmo 1080x1080px

Verðtilboð í vefverslun

Okkur í WebMo Design langar til að bjóða félagsmönnum í SVÞ sérstakt tilboð í vefverslun. Tilboðið er tvískipt eftir þvi hvort vefverslunin er unnin í Shopify eða WooCommerce.

Tilboðið inniheldur eftirfarandi:

 • Fund með viðskiptavin
 • Uppsetning á vefverslunarkerfi
 • Uppsetning á vefverslun og aðlögun að vörumerki fyrirtækis
 • Forsíða með banner, vöruflokkalista, lista yfir nýjar vörur og tilboðsvörur
 • Vörutré með vöruúrvali fyrirtækis*
 • Greiðsluferli og tenging við greiðslugátt
  “Hafa samband” form
 • Upplýsingasíða með upplýsingum um fyrirtækið
 • Skalanleg vefsíða (Responsive) sem þýðir að hún virkar í öllum snjalltækjum
 • Linkar á samfélagsmiðla (s.s. Facebook og/eða Instagram)
 • Tenging við mælingartólið Google Analytics
 • GDPR compliant
 • Grunnkennsla á vefumsjónarkerfið þar sem einfalt er að uppfæra texta og myndir
 • Innsetning efnis
 • Prófanir
 • Síða sett í loftið

Með þessu tilboði færðu fallega og einfalda vefverslun.

Tilboðið hentar öllum þeim sem vilja selja vörur eða þjónustu á netinu.

Shopify
Aðeins 630.000 kr.
Fullt verð: 990.000 kr.
Afsláttur 36%

ATH. verð eru án vsk.

WooCommerce
Aðeins 990.000 kr.
Fullt verð 1.420.000 kr.
Afsláttur 30%

Greiðslufyrirkomulag

Greiðslur skiptast þannig:

 • 30% af tilboði greiðist við verkbyrjun
 • 40% af tilboði greiðist í miðju verkefni
 • 30% af tilboði greiðist við verkloka

Það sem þú þarft að hafa í huga

 • Skila þarf texta fullbúnum
 • Skila þarf fullbúnum vörulista
 • Senda lógó og liti sem fyrirtækið notar í markaðsefni
 • Senda allar upplýsingar sem þurfa að vera á síðu t.d. “Hafa samband” upplýsingar eins og netfang, síma o.s.frv.
 • Senda myndir í góðum gæðum ef þú vilt nota einhverjar sérstakar myndir

Tilboðið gildir til 31. maí 2021.

*Ef Vörutré er óvenju stórt þá þarf að skoða það sérstaklega m.t.t. kostnaðar.

WooCommerce

WooCommerce er vefverslunarkerfi sem er sérstaklega hannað til að tengjast WordPress vefumsjónarkerfinu og vinna þessi kerfi einstaklega vel saman. WooCommerce hentar öllum stærðum fyrirtækja.

shopify

Shopify er heildstæð vefverslunarlausn sem býður upp á allt það helsta til að setja upp einfalda og fallega vefverslun. Lausnin býður upp á greiðslugátt þar sem meðal annars er hægt að greiða með greiðslukortum og PayPal. Verslunin er hýst hjá Shopify þannig að í raun má segja að allt sé á einum stað. Shopify hentar öllum stærðum fyrirtækja.

aukalega

Tenging við birgða- og bókhaldskerfi

Við getum tengt vefverslunina þína við birgða- og bókhaldskerfi þannig að reikningar stofnist sjálfkrafa o.fl.

Grunn tenging við DK kostar 150.000 kr án vsk.

Tenging við önnur kerfi s.s. Navision, AX o.s.frv. þarf að skoða sérstaklega og fá verðtilboð.

Tenging við póstsendingakerfi

Ýmsir aðilar sem bjóða upp á heimsendingu s.s. Pósturinn o.fl. bjóða upp á beina tengingu við póstkerfin þeirra. Fara þá pantanir sjálfkrafa inn í kerfin og stofnast eftir því hvaða heimsendingarmöguleiki er valinn.

Kostnaður per sendingarmáta er 33.800 kr. án vsk.

SEO og SEM

Við getum leitarvélabestað síðuna og sett upp leitarorð í Google Ads.

 • Tæknileg leitarvélabestun (SEO): 33.800 kr án vsk
 • Leitarorð í Google Ads (SEM): 84.500 kr án vsk (fyrir utan birtingakostnað há Google)

Ljósmyndun

Við höfum á okkar snærum ýmsa hæfileikaríka ljósmyndara til að taka t.d. myndir af starfsfólki, starfsumhverfi o.fl.

Góðar myndir gera vefsíður mun betri. Hafðu samband og fáðu tilboð.

Hönnun

Við bjóðum upp á ýmsa grafíska hönnun, lógógerð og uppsetningu vörumerkjahandbóka.
Hafðu samband og fáðu tilboð.

Um okkur

WebMo Design er upplýsingafyrirtæki sem sérhæfir sig í stafrænum lausnum með sérstaka áherslu á vefþróun og stafræna markaðssetningu.

Ekki hika við að hafa samband
og bóka fund þér að kostnaðarlausu!

DÆMI UM VERKEFNI​