WebMo Design setti upp Magento vefverslun fyrir Útilíf og aðlagaði hana að útliti markaðsefnis fyrirtækisins auk þess að útfæra verslunarhlutann með UI og UX í huga.
Við sáum einnig um tengingar við greiðslugátt, API tengingu við LS retail og uppsetningu á afhendingarmöguleikum.
Verkefnið var unnið í nánu samstarfi við þá aðila sem komu að því, LS Retail, Sensa o.fl.