SRX

Við hönnuðum og þróuðum einfalda WordPress síðu fyrir SRX ehf.

SRX er fyrirtæki sem starfar á síkvikum alþjóðamarkaði og hefur að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu til sinna viðskiptavina. SRX sérhæfir sig í að tengja framboð og eftirspurn á milli markaða í ólíkum löndum, bæði á sviði vörumiðlunar og heildsölu.

Verkefni

SRX

Tími

9 júlí, 2021

Flokkur

Vefslóð: