SAF – Samtök ferðaþjónustunnar

Við sáum um hönnun vefsins auk þess þróa hann í WordPress. Markmiðið var að gera einfaldan og aðgengilegan upplýsingavef með þægilegu viðburðadagatali o.fl.

Samstarfið við SAF hefur gefið af sér ýmis önnur verkefni og má þar nefna ársskýrslur SAF, sjá dæmi: Ársskýrsla SAF 2019.

Verkefni

SAF - nýr vefur

Tími

2 september, 2019

Flokkur

Vefslóð: