Rúbín kaffi – Lendingarsíða

Rúbín kaffi er komið í nýjar endurvinnanlegar umbúðir og af því tilefni var sett upp einföld og falleg lendingarsíða.

Rúbín kaffi er framleitt af Ó. Johnson & Kaaber og hefur verið afar vinsælt kaffi á Íslandi í gegnum árin.

Rúbín kaffi: Ljúffeng blanda valin úr hágæðabaunum frá Suður-Ameríku og Mið Ameríku. Þessi blanda er meðalristuð sem gefur meðalfyllt bragð með góðri sýrni sem skapar léttan og frísklegan kaffibolla. Tré: Arabica Ræktunarhæð: 1200-2000 m.

Verkefni

Rúbín kaffi - Nýjar umhverfisvænar umbúðir - Lendingarsíða

Tími

18 ágúst, 2022

Flokkur

Vefslóð: