Prósent

Í upphafi árs 2021 fór Zenter rannsóknir ehf. í „rebranding“ vinnu og var útkoman vörumerkið Prósent ásamt nýrri ásýnd og áherslum. Prósent framkvæmir markaðs-, viðhorfs-, þjónustu- og vinnustaðarannsóknir meðal íslenskra neytenda og fyrirtækja og annast m.a. framkvæmd á Íslensku ánægjuvoginni.

Hluti af þessari vinnu var að koma nýrri ásýnd og áherslum til skila á nýrri vefsíðu.

WebMo Design fékk það hlutverk og sá um hönnun og þróun á nýrri vefsíðu. Lögð var áhersla á að setja vöruframboð fyrirtækisins fram á aðgengilegan og einfaldan hátt. Auk þess að gera síðuna söluvænlegri og um leið skapa tilfinningu fyrir trausti og fagmennsku.

Verkefni

Prósent - nýr vefur

Tími

29 júní, 2021

Flokkur

Vefslóð: