Martex-Batik

Martex-Batik er þekkingarfyrirtæki í fataframleiðslu og merkingum á fatnaði, fyrirtækið leggur höfuðáherslu á gæði í efnisvali, hönnun og framleiðslu.

Martex-Batik leitaði til okkar í WebMo með það að markmiði að endurnýja vefsíðuna sína og bæta við vefverslun fyrir bæði fyrirtækjamarkað og einstaklingsmarkað.

Vefurinn var hannaður frá grunni og lögð megin áhersla á einfaldleika, fallegt og gott notendaviðmót.

Vefurinn var unnin í Elementor og vefverslunin í WooCommerce. Vefverslunin er tengd við Integrator, lausn frá Tactica, sem sér um að keyra gögn til og frá birgða og bókhaldskerfi Martex-Batik, DK. Auk þess er bein tenging við póstkerfi Dropp og Póststoð frá Póstinum.

Verkefni

Martex-Batik nýr vefur og vefverslun

Tími

20 desember, 2021

Flokkur

Vefslóð: