Við sáum um hönnun og þróun á nýjum vef Landssambands veiðifélaga eða Angling.is. Vefurinn er fyrst og fremst öflugur upplýsingavefur þar sem hægt er að nálgast fréttir, upplýsingar um félagið, meðlimi í félaginu og veiðitölur skipt eftir ám, dagssetningu, fjölda stanga o.fl.
Við hönnuðum einnig nýtt lógó fyrir félagið og gerðum vörumerkjahandbók. Hér má sjá nýja lógóið.