KVOSIN

Nýr og glæsilegur vefur fyrir Kvosina Downtown Hotel var unninn í samstarfi við vini okkar í VORAR auglýsingastofu. Um er að ræða WordPress vef þar sem áhersla var lögð á fallega hönnun og gott notendaviðmót.

Tengja þurfti síðuna við bókunarkerfi hótelsins og afþreyingarkerfi þar sem gestir geta bókað ferðir.

Verkefni

Kvosin

Tími

2 júní, 2020

Flokkur

Vefslóð: