Hovdenak Distillery

Hovdenak Distillery framleiðir eðal silkimjúkt íslenskt vín, gin, vodka, líkjör og ákavíti. Við gerðum fyrir þau vefsíðu í WordPress, bæði á íslensku og ensku. Einföld og flott síða þar sem vörumyndir fá að njóta sín.

Verkefni

Hovdenak Distillery - nýr vefur

Tími

21 október, 2020

Flokkur

Vefslóð: