Hagkaup

Í mars 2020 settum við í loftið vefverslun fyrir Hagkaup sem unnin var í WooCommerce.

Til að byrja með voru í boði matvörur sem hægt var að sækja eða fá heimsendar. Fljótlega bættust við leikföng sem hægt var að fá heimsend.

Ein stærsta áskorunin var að setja upp afhendingalotur og tiltektarlista fyrir starfsfólk Hagkaups.

Verkefni

Hagkaup vefverslun

Tími

25 mars, 2020

Flokkur

Vefslóð: