Grill 66

Í vefverslun Grill 66 geturðu pantað girnilega og safaríka rétti, ásamt meðlæti og drykkjum. Hægt er að sækja á fjóra vel valda staði á höfuðborgarsvæðinu.

Vefverslunin var unnin í WooCommerce og var lögð áhersla á að koma girnilegum réttum Grill 66 vel á framfæri.

Ein helsta áskorunin var að tryggja að hver staður sem bíður upp á að sækja netpantanir fái skýra tilkynningu um að pöntun hafi borist og geti átt í samskiptum við viðskiptavini á einfaldan hátt. Við settum upp vöruhúsakerfi í WooCommerce og gátum þá nýtt eina vefverslun fyrir alla 4 staðina – með möguleika á að bæta við stöðum eftir hentugleika.

Verkefni

Grill 66

Tími

18 maí, 2020

Flokkur

Vefslóð: