Bústólpi – pöntunarapp

Bústólpi er leiðandi fyrirtæki í landbúnaðarvörum. Aðal framleiðsluvörur fyrirtækisins eru fjölmargar tegundir kjarnfóðurs fyrir húsdýr í landbúnaði.

Við í WebMo þróuðum app fyrir Bústólpa sem gerir viðskiptavinum kleift að panta fóður, velja magn og í hvaða síló fóðrið á að fara.

Fóðrið er síðan keyrt heim að dyrum, sett í viðkomandi síló og viðskiptavinurinn þarf ekki að hafa neinar áhyggjur. Eins einfalt og þægilegt og það gerist.

Appið er hægt að nálgast í bæði App Store og Google Play.

download on the app store logo
png transparent google play mobile phones google search google text logo sign removebg preview

Verkefni

Bústólpi - pöntunarapp

Tími

16 ágúst, 2021

Flokkur

Vefslóð: